Jökulsker

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Jökulsker í Portúgal

Jökulsker (eða núnatakkur) (e. nunatak) kallast fjallstindar sem standa upp úr jökli. Sem dæmi um jökulsker má nefna Esjufjöll í Breiðamerkurjökli sem líklega hafa verið íslaus frá lokum síðasta kuldaskeiðs. Á 20. öld birtust fleiri jökulsker í Breiðamerkurjökli, Kárasker um 1940, Bræðrasker um 1965 og loks Maríusker í lok aldarinnar árið 2000.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.