Jónaeyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jónaeyjur innan Grikklands

Jónaeyjar er hópur af grískum eyjum í Jónahafi. Það eru sjö stórar eyjur í eyjaklasanum auk fjölda smærri eyja. Lengi vel voru eyjarnar undir stjórn Feneyska borgríkisins ólíkt gríska meginlandinu sem var undir stjórn Tyrkjaveldisins. Þá fengu fyrst Frakkar eyjurnar og síðan Bretar, áður en þær sameinuðust loks Grikklandi árið 1862. Í dag eru eyjarnar vinsæll ferðamannastaður.

Eyjar[breyta | breyta frumkóða]