Jón Steinar Gunnlaugsson
Útlit
Jón Steinar Gunnlaugsson (f. 27. september 1947) er íslenskur lögfræðingur. Hann hefur lengst af starfað sem hæstaréttarlögmaður en var einnig prófessor í lögfræði við Háskólann í Reykjavík og dómari við Hæstarétt Íslands. Hann var skipaður hæstaréttardómari 29. september 2004[1] og lét af störfum 1. október 2012[2]. Hann útskrifaðist með stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1967 og lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands 1973[3].
Sjá einnig
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Jón Steinar Gunnlaugsson skipaður dómari við Hæstarétt Íslands“. Innanríkisráðuneyti. Sótt 30. desember 2012.
- ↑ „Jón Steinar og Garðar hætta“. Sótt 30. desember 2012.
- ↑ „Jón Steinar Gunnlaugsson: Æviágrip“. Hæstiréttur Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2005. Sótt 14. mars 2005.