Jón Guðni Fjóluson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jón Guðni Fjóluson
Upplýsingar
Fullt nafn Jón Guðni Fjóluson
Fæðingardagur 10. apríl 1989 (1989-04-10) (34 ára)
Fæðingarstaður    Þorlákshöfn, Ísland
Hæð 1,92 m
Leikstaða Varnarmaður
Núverandi lið
Núverandi lið SK Brann
Númer 3
Yngriflokkaferill
Ægir Þorlákshöfn
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2007-2011 Fram 42 (10)
2011-2012 Beerschot 4 (0)
2012-2015 GIF Sundsvall 74 (2)
2016-2017 IFK Norrköping 59 (3)
2018-2020 FC Krasnodar 12 (0)
2020- SK Brann ()
Landsliðsferill2
2009-2011
2010-
Ísland U21
Ísland
11 (0)
16 (1)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært okt 2019.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
okt 2019.

Jón Guðni Fjóluson er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir SK Brann í Noregi sem varnarmaður og fyrir íslenska landsliðið.