Jónína Benediktsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Jónína Benediktsdóttir (f. 26. mars 1957) er íslenskur íþróttafræðingur,[heimild vantar] detox-ráðgjafi, athafnakona og samfélagsrýnir. Rak um árabil líkamsræktarstöðvar og veitir detox-ráðgjöf.[heimild vantar] Jónína var[1] gift Gunnari Þorsteinssyni[2] (sem á sínum tíma var betur þekktur sem Gunnar í Krossinum).

Jónína var mikil baráttukona gegn Baugsveldinu á síðustu árum þess.[3] Hún var á þeim tíma ástkona Styrmis Gunnarssonar,[4] þáverandi ritstjóra Morgunblaðsins, og urðu tölvupóstar hennar að fréttaefni árið 2006, hvor tveggja þeir sem vörðuðu persónulegt líf hennar sem og þeir sem fjölluðu um barátta hennar fyrir dómsmáli Jóns Geralds Sullenberger gegn Jóni Ásgeiri þáverandi stjórnarformanni Baugs.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „Jónína Ben og Gunnar skilin að borði og sæng“. DV . 23. apríl 2019. Sótt 7. júlí 2020.
  2. http://www.visir.is/g/20104789381
  3. Jónínu Benediktsdóttur. „Drullukökur 21. aldarinnar“. mbl.is. Baugsmenn keyptu dýrustu pr-skrifstofu í London til þess að stöðva bókina mín „Who stole Iceland“ árið 2003.
  4. https://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=349772 Jónína og Styrmir voru í ástarsambandi