Jólatré

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Arbol de navidad con adornos de personajes.jpg

Jólatré er skrauttré sem eru notuð á jólum. Hvít-, blá- og rauðgreni eru gjarnan notuð sem jólatré en einnig norðmannsþinur. Uppruna sinn á jólatréið sennilega að rekja til jólasiða fyrir kristna tíð.

Þann 21. desember árið 1952 var kveikt á stóru jólatréi á Austurvelli, sem var gjöf frá Óslóarbúum til Reykvíkinga og hefur það verið fastur siður árlega síðan.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.