Nordmannsþinur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nordmannsþinur
Nordmannsþinur í Dombay, Karachay-Cherkessia, Kákasus
Nordmannsþinur í Dombay, Karachay-Cherkessia, Kákasus
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Þinur (Abies)
Tegund:
A. nordmanniana

Tvínefni
Abies nordmanniana
(Steven) Spach, 1841
Náttúruleg útbreiðsla
Náttúruleg útbreiðsla
Barr nordmannsþins.
Fullorðin tré í Georgíu.

Nordmannsþinur (Abies nordmanniana) er þintegund sem upprunin er í Austur-Evrópu, m.a. Tyrklandi og í Kákasus. Hann er beinvaxið tré með keilulaga króna og verður 25-30 ( mest 50 ) metra hár í heimkynnum sínum. [2]. Tréð er nefnt eftir finnska líffræðingnum Alexander von Nordmann.

Á Íslandi telst hann helst til of suðlægur fyrir ræktun en gæti spjarað sig sunnanlands og í skjóli. [3] Nordmannsþinur er vinsæll sem jólatré og í jólaskraut.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Knees, S. & Gardner, M. (2011). "Abies nordmanniana". The IUCN Red List of Threatened Species. 2011: e.T42293A10679078. doi:10.2305/IUCN.UK.2011-2.RLTS.T42293A10679078.en. Retrieved 10 January 2018.
  2. Lystigarður Akureyrar Skoðað 8. janúar 2016.
  3. Skógrækt ríkisins. Þintegundir Geymt 2016-03-04 í Wayback Machine Skoðað 8. janúar 2016.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist