JóiPé
Útlit
Jóhannes Damian Patreksson (f. 2. október 2000), betur þekktur sem JóiPé, er íslenskur tónlistarmaður og annar meðlima tvíeykisins JóiPé og Króli. Hann er þekktur fyrir lögin sín B.O.B.A, Í átt að tunglinu og Þráhyggja. Jóhannes er sonur Patreks Jóhannessonar handboltaþjálfara og fyrrum handboltamanns en bróðir Patreks er Guðni Th. Jóhannesson, fyrrum forseti Íslands.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Hjartarson, Stefán Þór (9. júlí 2017). „Litli frændi forsetans kveikir í internetinu - Vísir“. visir.is. Sótt 14. október 2024.