Fara í innihald

Jóhannes Sæmundsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jóhannes Sæmundsson (fæddur 25. júlí 1940 látinn 10. apríl 1983) var íslenskur íþróttakennari og faðir Guðna Th. Jóhannessonar fyrrum forseta Íslands.[1] Eiginkona Jóhannesar er Margrét Thorlacius og synir þeirra eru Guðni fyrrum forseti Íslands, Patrekur handboltaþjálfari og Jóhannes Ólafur kerfisfræðingur. Barnabarn þeirra Jóhannesar og Margrétar er Jóhannes Damian Patreksson tónlistarmaður betur þekktur sem JóiPé.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Sigmundur Ó. Steinarsson (12. júní 2022). „Pabbi forseta Íslands lagði línuna fyrir Kiel!“. Handbolti.is. Sótt 27. nóvember 2024.
  2. „Minning - Jóhannes Sæmundsson“. www.mbl.is. Sótt 27. nóvember 2024.