Fara í innihald

JóiPé

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Jóhannes Damian Patreksson)

Jóhannes Damian Patreksson (f. 2. október 2000), betur þekktur sem JóiPé, er íslenskur tónlistarmaður og annar meðlima tvíeykisins JóiPé og Króli. Hann er þekktur fyrir lögin sín B.O.B.A, Í átt að tunglinu og Þráhyggja. Jóhannes er sonur Patreks Jóhannessonar handboltaþjálfara og fyrrum handboltamanns en bróðir Patreks er Guðni Th. Jóhannesson, fyrrum forseti Íslands.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Hjartarson, Stefán Þór (9. júlí 2017). „Litli frændi forsetans kveikir í internetinu - Vísir“. visir.is. Sótt 14. október 2024.