Jóakim Aðalönd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Jóakim Aðalönd, eða Scrooge McDuck eins og hann heitir á frummálinu sínu, er móðurbróðir Andrésar Andar. Hann var skapaður af Carl Barks, einum þekktasta teiknara Disney-myndasagna. Hann kom fyrst fram í myndasögunni „Christmas on Bear Mountain“ og á að vera ríkasta önd í heimi. Fyrsti peningur sem hann vann sér inn var 10 krónur og var happapeningurinn hans. Það er mikið talað um fjársjóðsferðir hans og Gullæðið í Klondike.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.