Iwona Chmielewska
Útlit
Iwona Chmielewska (fædd 5. febrúar 1960) er pólskur barnabókahöfundur og myndlistarmaður sem þekkt er fyrir myndir í barnabókum sínum. Hún skrifar mest um heimspekileg efni. Ein bóka hennar er Dagbók Blumpka en hún segir sögu af munaðarleysingjahæli í Varsjá sem rekið var af Janusz Korczak en hann og og öll börnin þar voru tekin af lífi í Treblinka útrýmingarbúðunum.