Interlingue
Jump to navigation
Jump to search
Interlingue | ||
---|---|---|
Ætt | Tilbúið tungumál | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-1 | ie
| |
ISO 639-2 | ile
| |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |
Interlingue er tilbúið tungumál sem búið var til árið 1922. Það kallaðist Occidental til 1949. Orðaforðinn er tekinn úr rómönsku tungumálunum sem og þýsku, og því er málið tiltölulega auðskiljanlegt fyrir þá sem kunna þau mál.