Ingibjörg Þorbergs syngur íslensk og erlend dægurlög
Útlit
Ingibjörg Þorbergs syngur íslensk og erlend dægurlög | |
---|---|
EXP-IM 10 | |
Flytjandi | Ingibjörg Þorbergs, Alfreð Clausen, kvartett Carl Billich |
Gefin út | 1954 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | Íslenzkir tónar |
Ingibjörg Þorbergs syngur íslensk og erlend dægurlög er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni flytur Ingibjörg Þorbergs fjögur lög með kvartett Carl Billich. Í einu laginu Á morgun syngur Alfreð Clausen með Ingibjörgu. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló. Prentun: Alþýðuprentsmiðjan.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Mamma mín - Lag - texti: Winkler - Þorsteinn Sveinsson
- Á morgun - Lag og texti: Ingibjörg Þorbergs - ⓘ
- Trying - Lag og texti: Billy Vaughn
- Oh, my papa - Lag - texti: Burkhard - Parsons, Turner