Ingibjörg Þorbergs syngur á ensku
Útlit
Ingibjörg Þorbergs syngur | |
---|---|
IM 37 | |
Flytjandi | Ingibjörg Þorbergs, Carl Billich, Vilhjálmur Guðjónsson, Trausti Thorberg, Einar B. Waage |
Gefin út | 1954 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | Íslenzkir tónar |
Ingibjörg Þorbergs syngur er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni syngur Ingibjörg Þorbergs lögin Trying og Oh, my papa við undirleik hljómsveitar Carl Billich. Í hljómsveitinni voru Vilhjálmur Guðjónsson, Trausti Thorberg og Einar B. Waage. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Trying - Lag og texti: Billy Vaughn - ⓘ
- Oh, my papa - Lag - texti: Burkhard - Parsons, Turner