Fara í innihald

Ingibjörg Þorbergs og Alfreð Clausen syngja lög Sigfúsar Halldórssonar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ingibjörg Þorbergs og Alfreð Clausen syngja lög Sigfúsar Halldórssonar
Bakhlið
IM 50
FlytjandiIngibjörg Þorbergs, Alfreð Clausen, Sigfús Halldórsson
Gefin út1954
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Ingibjörg Þorbergs og Alfreð Clausen syngja lög Sigfúsar Halldórssonar er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni syngur Ingibjörg Þorbergs lagið Ég vildi að ung ég væri rós og Alfreð Clausen syngur Þín hvíta mynd. Bæði eru lögin eftir Sigfús Halldórsson og leikur höfundur sjálfur undir á píanó. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

  1. Þín hvíta mynd - Lag og texti: Sigfús Halldórsson - Tómas Guðmundsson
  2. Ég vildi að ung ég væri rós - Lag - texti: Sigfús Halldórsson - Þorsteinn Ö. Stephensen - Hljóðdæmi