Fara í innihald

Ingólfur Örn Björgvinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ingólfur Örn Björgvinsson er fæddur 1964 og lauk lokaprófi úr grafíkdeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1992. Síðan þá hefur hann starfað sem myndskreytir og hönnuður á auglýsingastofum. Fyrsta bók hans var teiknimyndasagan Blóðregn (2003). Fyrir hana hlaut hann ásamt meðhöfundi sínum, Emblu Ýr Bárudóttur, Barnabókaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur vorið 2004.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.