Fara í innihald

Indíánahnúður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Indíánahnúður
Ipomoea tricolor 'Heavenly Blue'
Ipomoea tricolor 'Heavenly Blue'
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Kartöflubálkur (Solanales)
Ætt: Vafklukkuætt (Convolvulaceae)
Ættkvísl: Ipomoea
Tegund:
tricolor

Tvínefni
Ipomoea tricolor
Cav.

Indíánahnúður (fræðiheiti Ipomoea tricolor) er vafningsjurt sem verður 2-4 metra há. Laufblöðin eru spírallöguð, 3-7 sm löng. Blómin eru blá 4-9 sm í þvermál og er algengast að þau séu blá með hvítri til gulri miðju.

Jurtin er af sumum talið illgresi þar sem hún vex hratt og myndar mikið magn af fræum Fræ jurtarinnar innihalda beiskjuefni (lýting) og hafa frá fornu fari verið notuð til að kalla fram ofskynjun. Astekar kölluðu fræ jurtarinnar tlitliltzin sem þýðir svart og í Suður-Ameríku eru fræin einnig kölluð badoh negro.

  • Germplasm Resources Information Network: Ipomoea tricolor Geymt 30 júní 2009 í Wayback Machine
  • Erowid Morning Glory vault
  • „Hvað er alkaloid og hvernig er það íslenskað?“. Vísindavefurinn.