Ilmreyr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Ilmreyr
AnthoxanthumOdoratum.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Anthoxanthum
Tegund: A. odoratum
Tvínefni
Anthoxanthum odoratum
L.

Ilmreyr (fræðiheiti: Anthoxanthum odoratum) er gras sem vex um alla Evrasíu. Þurrkuð grös gefa frá sé r einkennandi ilm og bragð. Hann blómstrar snemma á vorin.

Ilmreyr er mjög algengur um allt Ísland á láglendi.