Fara í innihald

Ikíngut

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ikíngut (kvikmynd))
Ikíngut
LeikstjóriGísli Snær Erlingsson
HandritshöfundurJón Steinar Ragnarsson
FramleiðandiFriðrik Þór Friðriksson
Hrönn Kristinsdóttir
Íslenska kvikmyndasteypan
Leikarar
Frumsýning5. janúar, 2001
Lengd90 mín.
Tungumálíslenska
AldurstakmarkLeyfð

Ikíngut er íslensk kvikmynd um vináttu íslensks stráks og grænlensks stráks. Myndin gerist á miðöldum á Íslandi og fjallar um atburð þegar lítill grænlenskur strákur, kallaður Ikíngut, kemur í lítið sjávarþorp á Íslandi með ísjaka. Sjávarþorpið er hjátrúafullt og vegna óvenjulegs útlits Ikíngut telja þorpsbúar hann hafa í sér illa anda.[1] Þegar Ikíngut bjargara íslenskum strák, Bóas, úr snjóflóði verða þeir vinir. Bóas berst gegn mótlætinu sem Ikíngut fær í þorpinu, en þorpsbúar vilja handsama hann og jafnvel drepa hann. Orðið Ikíngut er grænlenskt og merkir "Vinur".[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Ikingut - 2000, Letterboxd, Access date: 10 May 2022 (Enska)
  2. Ikíngut, Nordic Names, (Citation: "Both genders name - Greenlandic name meaning friend.") - submitted by Stine Larsen (Denmark), The Greenland Language Secretariat Oqaasileriffik, Access date: 10 May 2022 (Enska)
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.