Ichneumon lariae

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ichneumon lariae
Ichneumon lariae.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Ætt: Ichneumonidae
Ættkvísl: Ichneumon
Tegund:
I. lariae

Tvínefni
Ichneumon lariae
Curtis, 1835
Samheiti

Ichneumon labradoris Heinrich, 1956[1]
Ichneumon subarcticus Heinrich, 1956[1]

Ichneumon lariae[1] er tegund af sníkjuvespum[2] sem var lýst af Curtis 1835.[3] Hún er skærrauð á lit og er frá Norður-Ameríku (aðallega Kanada) og Rússlandi og Grænlandi.

Undirtegundir[breyta | breyta frumkóða]

Tegundin skiftist í eftirfarandi undirtegundir:[4]

  • I. l. taimyrensis (Heinrich, 1978)
  • I. l. magadanicus (Ozols, 1973)
  • I. l. aurivillii (Roman, 1916) Einlend í grænlandi.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 Heinrich, G.H. (1956) Ichneumon lariae Curtis, a critical study on this Arctic species and its closely related forms., Canadian Entomologist. 88:686-691.
  2. Taxapad Ichneumonoidea. Yu D.S.K., 2009-05-04
  3. Curtis, J. (1835) Descriptions, &c. of the insects brought home by Commander James Clark Ross, R.N., F.R.S., &c., In: Ross J. "'Appendix to the narrative of a second voyage in search of a North-West Passage and of a residence in the Arctic Regions during the years 1829, 1830, 1831, 1832, 1833." p.lxi-lxiv.
  4. „Species 2000 & ITIS [[Catalogue of Life]]: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2011.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.