Fara í innihald

Hvassaleiti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hvassaleiti er hverfi í 103 Reykjavík sem liggur nálægt Miklubraut. Börn sem búa þar sækja annað hvort Hvassaleitisskóla eða Álftamýrarskóla. Verslunin Austurver er staðsett í Hvassaleiti og verslunarmiðstöðin Kringlan er nálæg.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.