Hvarf (Grænland)
Útlit
(Endurbeint frá Hvarf (Grænlandi))
Hvarf (sem á dönsku heitir Kap Farvel og á grænlensku Uummannarsuaq) á suðurströnd Egger-eyju er syðsti oddi Grænlands. Egger og nálægar eyjar eru kallaðar Egger-skerjagarðurinn og tilheyra byggðarlaginu Nanortalik.
Ítarefni
[breyta | breyta frumkóða]- Loftmyndir frá Hvarfi og nágrenni Geymt 12 október 2020 í Wayback Machine