Hvaðan komum við? Hver erum við? Hvert förum við?

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hvaðan komum við? Hver erum við? Hvert förum við?
1897, olíumálverk á striga
Boston Museum of Fine Arts

Hvaðan komum við? Hver erum við? Hvert förum við? (á frönsku D'où venons nous? Que sommes-nous? Où allons-nous?) er titill málverks, sem Paul Gauguin málaði á Tahíti árið 1897. Verkið er málað með olíulitum á striga.

  Þessi myndlistagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.