Hvítsveppir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hvítsveppir
Candida albicans stækkaður 200 sinnum.
Candida albicans stækkaður 200 sinnum.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Undirfylking: Saccharomycotina
Flokkur: Gersveppir (Saccharomycetes)
Ættbálkur: Gerbálkur (Saccharomycetales)
Ætt: Gerætt (Saccharomycetaceae)
Ættkvísl: Candida
Berkh., 1923
Tegundir

C. albicans
C. ascalaphidarum
C. amphixiae
C. antarctica
C. atlantica
C. atmosphaerica
C. blattae
C. carpophila
C. cerambycidarum
C. chauliodes
C. corydali
C. dosseyi
C. dubliniensis
C. ergatensis
C. fructus
C. glabrata
C. fermentati
C. guilliermondii
C. haemulonii
C. insectamens
C. insectorum
C. intermedia
C. jeffresii
C. kefyr
C. krusei
C. lusitaniae
C. lyxosophila
C. maltosa
C. membranifaciens
C. milleri
C. oleophila
C. oregonensis
C. parapsilosis
C. quercitrusa
C. sake
C. shehatea
C. temnochilae
C. tenuis
C. tropicalis
C. tsuchiyae
C. sinolaborantium
C. sojae
C. viswanathii
C. utilis

Hvítsveppir (fræðiheiti: Candida) eru ættkvísl gersveppa sem lifa samlífi með dýrum, þar á meðal mönnum. Oftast lifa þeir gistilífi en geta við vissar aðstæður orðið að meinvaldi. Þrusksveppur (Candida albicans) er sá hvítsveppur sem oftast veldur sýkingum (þruski). Hann er hluti af þarmaflóru spendýra ásamt fleiri tegundum hvítsveppa. Þessar tegundir geta valdið sjúkdómum hjá fólki með veiklað ónæmiskerfi.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.