Gersveppir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Saccharomycotina)
Jump to navigation Jump to search
Gersveppir
Ölger (Saccharomyces cerevisiae)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Undirfylking: Saccharomycotina
Flokkur: Saccharomycetes
Ættbálkur: Saccharomycetales
Kudryatsev, 1960
Ættir

Ascoideaceae
Cephaloascaceae
Dipodascaceae
Endomycetaceae
Eremotheciaceae
Lipomycetaceae
Metschnikowiaceae
Pichiaceae
Gerætt (Saccharomycetaceae)
Saccharomycodaceae
Saccharomycopsidaceae
Trichomonascaceae

Gersveppir (fræðiheiti Saccharomycotina) eru undirfylking asksveppa sem mynda ekki gróhirslu eða ask, heldur fjölga sér með knappskotum. Undirfylkingin inniheldur aðeins einn flokk Saccharomycetes sem inniheldur aðeins einn ættbálk Saccharomycetales.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.