Gersveppir
(Endurbeint frá Saccharomycotina)
Jump to navigation
Jump to search
Gersveppir | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættir | ||||||||||
Ascoideaceae |
Gersveppir (fræðiheiti Saccharomycotina) eru undirfylking asksveppa sem mynda ekki gróhirslu eða ask, heldur fjölga sér með knappskotum. Undirfylkingin inniheldur aðeins einn flokk Saccharomycetes sem inniheldur aðeins einn ættbálk Saccharomycetales.