Fara í innihald

Harry Maguire

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Harry Maguire
Jacob Harry Maguire
Upplýsingar
Fullt nafn Jacob Harry Maguire
Fæðingardagur 5. mars 1993 (1993-03-05) (31 árs)
Fæðingarstaður    Sheffield, England
Hæð 1,94m
Leikstaða Bakvörður
Núverandi lið
Núverandi lið Manchester United
Númer 5
Yngriflokkaferill
-2011 Sheffield United
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2011-2014 Sheffield United 134 (9)
2014-2017 Hull City 54 (2)
2015 Wigan (Lán) 16 (1)
2017-2019 Leicester City 69 (5)
2019- Manchester United 66 (3)
Landsliðsferill2
2017-
England 30 (2)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært des. 2020.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
des. 2020.

Jacob Harry Maguire (fæddur 5. mars 1993) er enskur knattspyrnumaður sem spilar með Manchester United og enska landsliðinu.