Huang Nubo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Huang Nubo

Huang Nubo (kínverska: 黄怒波) er kínverskur auðkýfingur og ljóðskáld. Nubo hefur ýmisleg tengsl við Ísland. Hann hefur komið á fót kínversk-íslenskri ljóðahátíð sem haldin hefur verið einu sinni og mun verða framhald á. Nubo lýsti áhuga á að kaupa Grímsstaði á Fjöllum, 300 ferkílómetra land, í því skyni að koma þar á laggirnar túristamiðstöð. Honum var hafnað.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Chinese tycoon Huang Nubo wants to buy up 300 square kilometres of Iceland Geymt 6 nóvember 2017 í Wayback Machine

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.