Fara í innihald

Hrukkunjóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hrukkunjóli

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Caryophyllales
Ætt: Súruætt (Polygonaceae)
Ættkvísl: Súrur (Rumex)
Tegund:
R. crispus

Tvínefni
Rumex crispus
L.

Hrukkunjóli (fræðiheiti: Rumex crispus) er stórvaxin fjölær jurt af ættkvísl súra. Upprunnin frá Evrópu og vesturhluta Asíu[1] er hann er slæðingur á Íslandi, aðallega í kring um Reykjavík. Að útliti er hann lítillega frábrugðinn njóla.


  1. „Rumex crispus“. Flora of North America: Magnoliophyta: Caryophyllidae, pt. 2. Oxford University Press. 2005. bls. 522. ISBN 978-0-19-522211-1.
  • Den nya nordiska floran. Bo Mossberg och Lennart Stenberg. Wahlström & Widstrand 2003. ISBN 91-46-17584-9.
  • Svensk flora: Fanerogamer och ormbunksväxter (28 upplagan). Th. O. B. N. Krok och S. Almquist. Liber 2001. ISBN 91-47-04992-8.
  • Krusskräppa - Den virtuella floran
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.