Hringspinnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hringspinnir
Fullvaxta hringspinnir; ljóst afbrigði
Fullvaxta hringspinnir; ljóst afbrigði
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
(óraðað) Macrolepidoptera
Yfirætt: Lasiocampoidea
Ætt: Spunafiðrildi (Lasiocampidae)
Undirætt: Lasiocampinae
Ættkvísl: Malacosoma
Tegund:
Hringspinnir

Tvínefni
Malacosoma neustria
(Linnaeus, 1758)

Hringspinnir (fræðiheiti: Malacosoma neustria) er náttfiðrildi af ætt spunafiðrilda. Hringspinnir er gulbrúnn með allt að 3 cm vænghaf. Kvendýrið verpir eggjum í skrúflínuferil á fingurgildar trjágreinar. Lirfur hringspinna nærast á laufi ýmissa trjáa og eru meindýr í ávaxtarækt.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.