Hringspinnir
Útlit
Hringspinnir | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Fullvaxta hringspinnir; ljóst afbrigði
| ||||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Malacosoma neustria (Linnaeus, 1758) |
Hringspinnir (fræðiheiti: Malacosoma neustria) er náttfiðrildi af ætt spunafiðrilda. Hringspinnir er gulbrúnn með allt að 3 cm vænghaf. Kvendýrið verpir eggjum í skrúflínuferil á fingurgildar trjágreinar. Lirfur hringspinna nærast á laufi ýmissa trjáa og eru meindýr í ávaxtarækt.
-
Lirfa
-
♂
-
♀