Fara í innihald

Hringhreyfing

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hraðinn v og hröðunin a í jafnri hringhreyfingu með millibili ω; hraðinn og hröðinin eru jöfn og vísar hröðunin alltaf að miðju hringsins.

Hringhreyfing er hreyfing hlutar eftir hringferli. Hringhreyfing, þar sem hlutur fer með föstum hraða kallast jöfn hringhreyfing.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]