Hringadróttinssaga: Tveggja turna tal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hringadróttinssaga: Tveggja Turna Tal (á ensku The Lord Of The Rings: Two Towers) er ævintýramynd frá árinu 2002. Peter Jackson leikstýrði myndinni.

Myndin er ein af þremur myndum í röð sem byggja á Hringadróttinssögu eftir J.R.R. Tolkien. Hún er áframhald af Hringadróttinssaga: Föruneyti hringsins og var fylgt eftir með Hringadróttinssaga: Hilmir snýr heim. Hún fékk óskarsverðlaun fyrir bestu hljóðblöndun og brellurnar.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „The 75th Academy Awards (2003) Nominees and Winners“. oscars.org. Afrit from the original on 30 November 2011. Sótt 20 November 2011.
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.