Fara í innihald

Hringadróttinssaga: Hilmir snýr heim

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hringadróttinssaga: Hilmir snýr heim (á ensku: Lord of the Rings: The Return of the King) er ævintýramynd frá árinu 2003. Peter Jackson leikstýrði henni en myndin er sú síðasta af þremur sem byggjast á bók eftir J.R.R. Tolkien. Myndin er áframhald af Hringadróttinssaga: Tveggja turna tal. Orðið Hilmir merkir konungur og nafn myndarinnar er orðað á þennan hátt til að gefa henni meiri reisn[1] Bíómyndin fékk 11 Óskara á 76. óskarsverðlaununum, meðal annars fyrir bestu leikstjórn, handrit, klippingu, búningahönnun, tónlist og tæknibrellur. [2] Kvikmyndin seldist í yfir 38.000 eintökum hérlendis.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Hver er þessi Hilmir í titlinum á íslensku þýðingunni á þriðju bókinni í Hringadróttinssögu?“. Vísindavefurinn.
  2. Hilmir snýr heim fékk 11 óskara[óvirkur tengill]
  3. Hringadróttinssaga uppseld
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.