Hreppsnefnd Viðvíkurhrepps
Hreppsnefnd Viðvíkurhrepps er lýðræðislegur vettvangur kjörinna fulltrúa íbúa Viðvíkurhreppi. Hreppsnefnd ber ábyrgð því að framfylgja þeim málefnum sem ríkið hefur falið sveitarstjórnum.
1994
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 28. maí 1994[1].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Haraldur Þór Jóhannsson | 26 | |
Trausti Kristjánsson | 24 | |
Halldór Jónasson | 21 | |
Halldór Steingrímsson | 20 | |
Brynleifur Sigulaugsson | 15 | |
Auðir og ógildir | 0 | 0,0 |
Á kjörskrá | 52 | |
Greidd atkvæði | 30 | 57,7 |
1990
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr hreppsnefndarkosningunum 26. maí 1990[2].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Trausti Kristjánsson | 31 | |
Halldór Steingrímsson | 29 | |
Haraldur Þór Jóhannsson | 29 | |
Birgir Haraldsson | 22 | |
Halldór Jónasson | 15 | |
Auðir og ógildir | 0 | 0,0 |
Á kjörskrá | 60 | |
Greidd atkvæði | 33 | 55,0 |
1982
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 22. maí 1982[3]
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Bjarni Maronsson | 31 | |
Sigurður Hólmkelsson | 23 | |
Trausti Kristjánsson | 20 | |
Birgir Haraldsson | 15 | |
Björn Runólfsson | 14 | |
Auðir og ógildir | 0 | 0,0 |
Á kjörskrá | 53 | |
Greidd atkvæði | 34 | 64,2 |
1966
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum 1966[4]
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Björn Gunnlaugsson | ||
Sigurmon Hartmannsson | ||
Gísli Bessason | ||
Kristján Hrólfsson | ||
Kristján Einarsson | ||
Auðir og ógildir | ||
Á kjörskrá | ||
Greidd atkvæði |
1962
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit úr hreppsnefndarkosningunum 24. júní 1962[5]
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Hreppsnefndarfulltrúi | |
---|---|
Björn Gunnlaugsson | |
Sigurmon Hartmannsson | |
Gísli Bessason | |
Kristján Hrólfsson | |
Herjólfur Sveinsson | |
1958
[breyta | breyta frumkóða]Í hreppsnefndarkosningunum 1958 var aðeins einn flokkur í framboði og var hann því sjálfkjörinn.[6].
Eftirfarandi fulltrúar skipuðu hreppsnefnd:
Hreppsnefndarfulltrúi | ||
---|---|---|
Björn Gunnlaugsson | ||
Sigurmon Hartmannsson | ||
Friðrik Pálmason | ||
Kristján Hrólfsson | ||
Sverrir Björnsson | ||
Auðir og ógildir | ||
Á kjörskrá | ||
Greidd atkvæði |