Hreppsnefnd Skefilsstaðahrepps

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hreppsnefnd Skefilsstaðahrepps var lýðræðislegur vettvangur kjörinna fulltrúa íbúa Skefilsstaðahreppi. Hreppsnefnd bar ábyrgð því að framfylgja þeim málefnum sem ríkið fól sveitarstjórnum.

1994[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 28. maí 1994[1].

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Hreppsnefndarfulltrúi
Guðmundur Vilhelmsson 19
Bjarni Egilsson 17
Jón Stefánsson 16
Brynja Ólafsdóttir 13
Hreinn Guðjónsson 11
Auðir og ógildir 3 12,0
Á kjörskrá 36
Greidd atkvæði 25 69,4

1990[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 26. maí 1990[2].


Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Hreppsnefndarfulltrúi
Bjarni Egilsson 19
Guðmundur Vilhelmsson 17
Ásgrímur Ásgrímsson 16
Hreinn Guðjónsson 16
Brynja Ólafsdóttir 15
Auðir og ógildir 1 3,3
Á kjörskrá 41
Greidd atkvæði 30 73,2

1966[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 26. júní 1966[3].


Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Hreppsnefndarfulltrúi
Finnbogi Kristjánsson
Ástvaldur Tómasson
Jón Stefánsson
Lárus Björnsson
Árni Ásmundsson

1962[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 24. júní 1962[4].


Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Hreppsnefndarfulltrúi
Finnbogi Kristjánsson
Rögnvaldur Steinsson
Jón Stefánsson
Lárus Björnsson
Þórarinn Jónsson

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Morgunblaðið 31. maí 1994, bls B10“.
  2. „Dagur 12. júní 1990, bls. 2“.
  3. „Einherji 22. september 1966, bls. 5“.
  4. „Morgunblaðið 29. júní 1962, bls. 22“.