Hreppsnefnd Skefilsstaðahrepps

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hreppsnefnd Skefilsstaðahrepps var lýðræðislegur vettvangur kjörinna fulltrúa íbúa Skefilsstaðahreppi. Hreppsnefnd bar ábyrgð því að framfylgja þeim málefnum sem ríkið fól sveitarstjórnum.

1994[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 28. maí 1994[1].

Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Hreppsnefndarfulltrúi
Guðmundur Vilhelmsson 19
Bjarni Egilsson 17
Jón Stefánsson 16
Brynja Ólafsdóttir 13
Hreinn Guðjónsson 11
Auðir og ógildir 3 12,0
Á kjörskrá 36
Greidd atkvæði 25 69,4

1990[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 26. maí 1990[2].


Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Hreppsnefndarfulltrúi
Bjarni Egilsson 19
Guðmundur Vilhelmsson 17
Ásgrímur Ásgrímsson 16
Hreinn Guðjónsson 16
Brynja Ólafsdóttir 15
Auðir og ógildir 1 3,3
Á kjörskrá 41
Greidd atkvæði 30 73,2

1966[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 26. júní 1966[3].


Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Hreppsnefndarfulltrúi
Finnbogi Kristjánsson
Ástvaldur Tómasson
Jón Stefánsson
Lárus Björnsson
Árni Ásmundsson

1962[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit úr hreppsnefndarrkosningunum 24. júní 1962[4].


Eftirfarandi fulltrúar skipuðu sveitarstjórn:

Hreppsnefndarfulltrúi
Finnbogi Kristjánsson
Rögnvaldur Steinsson
Jón Stefánsson
Lárus Björnsson
Þórarinn Jónsson

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Morgunblaðið 31. maí 1994, bls B10“.
  2. „Dagur 12. júní 1990, bls. 2“.
  3. „Einherji 22. september 1966, bls. 5“.
  4. „Morgunblaðið 29. júní 1962, bls. 22“.