Fara í innihald

Hraunkúla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hraunkúla í Kīlauea, Hawaii, Bandaríkjunum á 1983.
Hraunkúla í Mojave-eyðimörkinni, Kalifornía, Bandaríkjunum.
Hraunkúla í Strohn, Rínarland-Pfalz, Þýskalandi. Það myndaðist við eldgos árið 8300 f.Kr.

Hraunkúla (einnig þekkt undir nafninu eldfjallaegg og hraunbomba) eru egglaga kvikumolar, sem myndast við eldgos. Hraunkúlur verða til þegar kvika með molum úr föstu efni (svokallaðir hnyðlingar) tætist í sundur í sprengingu, til dæmis ef vatn í hæfilegu magni kemst að henni. Sprengjuögnunum má einna helst líkja við högl úr haglabyssu. Umhverfis molana er kvikuhjúpur. Þessi hjúpur verður að egglaga kúlu er molinn þeytist áfram í fluginu. Hraunkúlur úr Vestmannaeyjagosinu árið 1973 kveiktu í mörgum húsum og særðu björgunarmenn.

  • Jóhann Ísak Pétursson og Jón Gauti Jónsson (2008). Almenn Jarðfræði. Iðnú.