Hrafnsönd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hrafnsönd
Eurasian common scoter.jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Undirætt: Merginae
Ættkvísl: Melanitta
Undirættkvísl: (Oidemia)
Tegund:
M. nigra

Tvínefni
Melanitta nigra
(Linnaeus, 1758)

Hrafnsönd (fræðiheiti Melanitta nigra) er fugl af andaætt. Hrafnsönd verpir við Ísland en er með sjaldgæfustu öndum sem verpa á Íslandi. Hrafnsendur halda sig fyrst og fremst á Mývatni og svipuðum votlendissvæðum í Þingeyjarsýslum.

Common Scoter from the Crossley ID Guide Britain and Ireland.jpg
Melanitta nigra

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.