Hrafnsönd
Útlit
Hrafnsönd | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Melanitta nigra (Linnaeus, 1758) |
Hrafnsönd (fræðiheiti Melanitta nigra) er fugl af andaætt. Hrafnsönd verpir við Ísland en er með sjaldgæfustu öndum sem verpa á Íslandi. Hrafnsendur halda sig fyrst og fremst á Mývatni og svipuðum votlendissvæðum í Þingeyjarsýslum.


Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hrafnsönd.

Wikilífverur eru með efni sem tengist Melanitta nigra.