Hrafnafífa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hrafnafífa
Eriophorum - Wollgras.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasbálkur (Poales)
Ætt: Stararætt (Cyperaceae)
Ættkvísl: Hálfgrasaætt (Eriophorum)
Tegund:
E. scheuchzeri

Hrafnafífa (eða einhneppa) (fræðiheiti: Eriophorum scheuchzeri) er plöntutegund af hálfgrasaætt. Hún er með breiðum, hvítum hárskúfum á stöngulendum og vex í votlendi.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.