Hrægammur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hrægammur á trjágrein

Hrægammur er ránfugl og afræningi, með fremur langan háls og meinlegan svip sem einkum nærist á náum látinna dýra.

Hrægammar greinast í tvær megingreinar: hrægamma nýja heimsins og hrægamma gamla heimsins. Þessar tvær tegundir sem svipar til í útliti og aterni eru ekki náskyldar. Hrægammar gamla heimsins eru skyldir örnum og fálkum en nýja heimsins eru kondórar. Hrægammar gamla heimsins eru aftur ekki allir náskyldir, og skyldari öðrum fuglum sem ekki teljast hrægammar, og mynda því þrjá ættræna greinarenda.

Hrægamma er að finna á öllum heimsálfum utan Suðurheimskautslandsins og Ástralíu. Alls eru til 23 tegundir af hrægömmum, 16 í gamla heiminum en 7 í þeim nýja.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.