Fara í innihald

Kondór

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kondór
Andeskondór.
Andeskondór.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Ciconiiformes
Ætt: Cathartidae
Ættkvíslir

Vultur
Gymnogyps

Kondór er heiti haft yfir tvær tegundir nýja-heims hrægamma. Tegundirnar eru flokkaðar í sitt hvora ættkvíslina innan hrævaættar sem báðar hafa engar frekari tegundir. Kondórinn er með risavaxið vænghaf og flýgur fugla hæst. Kondórtegundirnar tvær eru:

  • „Hvað eru til margir kondórar í heiminum?“. Vísindavefurinn.
  • Kondórinn flýgur fugla hæst; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1953
  • Fágætur kondór úr eggi í dýragarði; grein í Morgunblaðinu 1985

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.