Kondór

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kondór
Andeskondór.
Andeskondór.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Animalia
Fylking: Chordata
Flokkur: Aves
Ættbálkur: Ciconiiformes
Ætt: Cathartidae
Genera

Vultur
Gymnogyps

Kondór er ránfugl af hrævaætt sem skiptist í tvær undirtegundir sem hvorar tveggja lifa í Nýja heiminum. Kondórinn er með risavaxið vænghaf og flýgur fugla hæst. Kondórtegundirnar tvær eru:

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.