Kondór
Jump to navigation
Jump to search
Kondór | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Andeskondór.
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Genera | ||||||||||
Kondór er heiti haft yfir tvær tegundir nýja-heims hrægamma. Tegundirnar eru flokkaðar í sitt hvora ættkvíslina innan hrævaættar sem báðar hafa engar frekari tegundir. Kondórinn er með risavaxið vænghaf og flýgur fugla hæst. Kondórtegundirnar tvær eru:
- Andeskondórinn elligar Suður-Amerískur Kondór (fræðiheiti: Vultur gryphus)
- Kaliforníukondórinn / Norður-Amerískur Kondór (fræðiheiti: Gymnogyps californianus)