Kondór
Útlit
Kondór | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Andeskondór.
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||
Kondór er heiti haft yfir tvær tegundir nýja-heims hrægamma. Tegundirnar eru flokkaðar í sitt hvora ættkvíslina innan hrævaættar sem báðar hafa engar frekari tegundir. Kondórinn er með risavaxið vænghaf og flýgur fugla hæst. Kondórtegundirnar tvær eru:
- Andeskondórinn elligar Suður-Amerískur Kondór (fræðiheiti: Vultur gryphus)
- Kaliforníukondórinn / Norður-Amerískur Kondór (fræðiheiti: Gymnogyps californianus)
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- „Hvað eru til margir kondórar í heiminum?“. Vísindavefurinn.
- Kondórinn flýgur fugla hæst; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1953
- Fágætur kondór úr eggi í dýragarði; grein í Morgunblaðinu 1985
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kondór.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Cathartidae.