Fara í innihald

Homo erectus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Homo erectus
Homme de Tautavel
Homme de Tautavel
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Fremdardýr (Primates)
Ætt: Mannætt (Hominidae)
Ættkvísl: Homo
Tegund:
H. erectus

Tvínefni
Homo erectus
Dubois, 1894


Hinn upprétti maður (latína: Homo erectus) er útdauð tegund af ættkvísl manna. Búsvæði þessarar tegundar var í Afríku fyrir um 1,6 miljónum ára, en þeir fluttust síðar þegar þeir fengu andlega getu til búferlum til Asíu og Evrópu. (latína: Homo erectus) voru með þróaðri verkfæri en fyrirennari þeirra Homo habilis hafði búið til. Þannig voru þeir betri til veiða. Þeir byggðu sér einnig skýli og voru fyrstu mannaparnir sem gerðu eld.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. James, Steven R. (febrúar 1989). „Hominid Use of Fire in the Lower and Middle Pleistocene: A Review of the Evidence“ (PDF). Current Anthropology. University of Chicago Press. 30 (1): 1–26. doi:10.1086/203705. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 12. desember 2015. Sótt 4. apríl 2012.