Homo erectus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Hinn upprétti maður (latína: Homo erectus) er útdauð tegund af ættkvísl manna. Búsvæði þessarar tegundar var í Afríku fyrir um 1,6 miljónum ára, en þeir fluttust síðar þegar þeir fengu andlega getu til búferlum til Asíu og Evrópu. (latína: Homo erectus) Kunni ekki að búa til eld, heldur beið hann eftir að elding kveikti í runna og færðu svo eldinn. Aðal veiði-tækni þeirra var að hlaupa uppi dýr þangað til að þau dóu úr örmögnun.