Holtsvirkjun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Holtsvirkjun er áætluð vatnsaflsvirkjun í neðri hluta Þjórsá. Lón virkjunar verður kallað Árneslón. Ef áætlun gengur eftir verður afl virkjunarinnar 53 MW og fallhæð hennar 18 metrar.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.