Hold Your Colour

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hold Your Colour
Breiðskífa
FlytjandiPendulum
Gefin útjúlí 2005
StefnaDrum and bass
Lengd78:00

Hold Your Colour er fyrsta útgefna breiðskífa áströlskudrum and bass“ hljómsveitarinnar Pendulum. Hljómplatan er ein mest selda „drum and bass“ plata allra tíma. Margar hljómsveitir og tónlistarmennir eiga einnig þátt í nokkrum lögum plötunnar en þeir voru Fats & TC, Freestylers, Jasmine Yee, Fresh, $pyda og Tenor Fly.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Prelude“ – 0:52
  2. „Slam“ – 5:45
  3. „Plasticworld“ (ásamt Fats & TC) – 6:21
  4. „Fasten Your Seatbelt“ (ásamt Freestylers) – 6:38
  5. „Through the Loop“ – 6:13
  6. „Sounds of Life“ (ásamt Jasmine Yee) – 5:21
  7. „Girl in the Fire“ – 4:53
  8. „Tarantula“ (ásamt Fresh, $pyda & Tenor Fly) – 5:31
  9. „Out Here“ – 6:07
  10. „Hold Your Colour“ – 5:28
  11. „The Terminal“ – 5:42
  12. „Streamline“ – 5:23
  13. „Another Planet“ – 7:38
  14. „Still Grey“ – 7:51

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]