Hold Your Colour

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hold Your Colour
Gerð Breiðskífa
Flytjandi Pendulum
Gefin út júlí 2005
Tónlistarstefna Drum and bass
Lengd 78:00
Tímaröð
Hold Your Colour
(2005)

Hold Your Colour er fyrsta útgefna breiðskífa áströlskudrum and bass“ hljómsveitarinnar Pendulum. Hljómplatan er ein mest selda „drum and bass“ plata allra tíma. Margar hljómsveitir og tónlistarmennir eiga einnig þátt í nokkrum lögum plötunnar en þeir voru Fats & TC, Freestylers, Jasmine Yee, Fresh, $pyda og Tenor Fly.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

 1. „Prelude“ – 0:52
 2. „Slam“ – 5:45
 3. „Plasticworld“ (ásamt Fats & TC) – 6:21
 4. „Fasten Your Seatbelt“ (ásamt Freestylers) – 6:38
 5. „Through the Loop“ – 6:13
 6. „Sounds of Life“ (ásamt Jasmine Yee) – 5:21
 7. „Girl in the Fire“ – 4:53
 8. „Tarantula“ (ásamt Fresh, $pyda & Tenor Fly) – 5:31
 9. „Out Here“ – 6:07
 10. „Hold Your Colour“ – 5:28
 11. „The Terminal“ – 5:42
 12. „Streamline“ – 5:23
 13. „Another Planet“ – 7:38
 14. „Still Grey“ – 7:51

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]