Hofgarðatjörn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hofgarðatjörn er tjörn í landi Hofgarða, sem er eyðibýli neðan vegarins við Hoftún í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Hofgarðatjörn nú friðlýst sökum sérstæðs náttúrufars og fuglalífs. Þar er að finna sjaldgæfar jurtir eins og tjarnarblöðku, vatnalauk og safastör og þar verpir Flórgoði, Skeiðönd, Duggönd og Skúfönd.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal (1982). Landið þitt Ísland, H-K. Örn og Örlygur.
  • Björn Hróarsson (1994). Á ferð um landið, Snæfellsnes. Mál og menning. ISBN 9979-3-0853-2.
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.