Duggönd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Duggönd
Fullorðinn steggur
Fullorðinn steggur
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Ættkvísl: Aythya
Tegund:
A. marila

Tvínefni
Aythya marila
(Linnaeus, 1761)
Undirtegundir

A. m. marila
(Eurasian Greater Scaup)
A. m. nearctica
(Nearctic Greater Scaup)

Aythya marila

Duggönd (fræðiheiti: Aythya marila) er lítil kafönd sem lifir á Norðurslóðum. Hún verður fullvaxin um 50sm að lengd með 70-80sm vænghaf. Steggurinn er svartur með hvítt bak og vængi en kollan og ungir steggir eru brún á lit. Duggendur líkjast mjög skúföndum en eru ekki með skúf og auk þess ljósari á bak. Duggendur lifa aðallega á skeldýrum og vatnaplöntum. Egg dugganda og skúfanda hafa verið nytjuð.

Veiðar[breyta | breyta frumkóða]

Á Íslandi eru veiðar leyfðar á duggönd frá 1. september til 15. mars, en sáralítið er veitt af þeim á hverju ári.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.