Hlemmur (kvikmynd)
Jump to navigation
Jump to search
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Hlemmur er íslensk heimildarmynd sem kom út árið 2001 í leikstjórn Ólafs Sveinssonar. Myndin fjallar um ógæfufólk í Reykjavík sem eyðir flestum sínum stundum á stoppistöðinni Hlemmur. Hljómsveitin Sigur Rós sá um tónlistina fyrir kvikmyndina.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
