Fara í innihald

Hlíðableikja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hlíðableikja

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiospermae)
(óraðað) Eudicotidae
Ættbálkur: Krossblómabálkur (Brassicales)
Ætt: Krossblómaætt (Brassicaceae)
Ættkvísl: Barbarea
Tegund:
B. stricta

Tvínefni
Barbarea stricta
Andrz. ex Besser

Samheiti
  • Barbarea barbarea var. stricta (Andrz.) MacMill.
  • Barbarea palustris Hegetschw.
  • Barbarea parviflora Fr.
  • Barbarea vulgaris var. stricta (Andrz. ex Besser) A.Gray
  • Barbarea vulgaris var. stricta (Andrz.) Regel
  • Campe stricta (Andrz.) W.Wight
  • Campe stricta var. taurica (DC.) House
  • Crucifera stricta E.H.L.Krause

Hlíðableikja (fræðiheiti: Barbarea stricta[1]) er jurt af krossblómaætt. Blómin standa í uppréttum klasa. Krónublöðin eru gul. Hún ar mjög lík garðableikju (Barbarea vulgaris) og hefur stundum verið talin undirtegund hennar.

Hún er ættuð frá Evrasíu.[2] Hún er slæðingur á Íslandi og hefu breiðst nokkuð út.[3]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24 júní 2024.
  2. „Barbarea stricta Andrz. ex Besser | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 24. júní 2024.
  3. Hörður Kristinsson. „Hlíðableikja - Barbarea stricta“. Sótt júní 2024.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.