Fara í innihald

Garðableikja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Garðableikja

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiospermae)
(óraðað) Eudicotidae
Ættbálkur: Krossblómabálkur (Brassicales)
Ætt: Krossblómaætt (Brassicaceae)
Ættkvísl: Barbarea
Tegund:
B. vulgaris

Tvínefni
Barbarea vulgaris
(L.) W.T. Aiton
Samheiti
Listi

Garðableikja (fræðiheiti: Barbarea vulgaris[1]) er jurt af krossblómaætt. Blómin standa í uppréttum klasa. Krónublöðin eru gul. Hún ar mjög lík hlíðableikju (Barbarea stricta) sem hefur stundum verið talin undirtegund hennar.

Hún er ættuð frá Evrasíu.[2] Hún er slæðingur á Íslandi og hefu breiðst nokkuð út.[3]

Fiðrildalirfur (t.d. kálmölur - Plutella xylostella og litli kálskjanni - Pieris rapae) sem sækja í jurtir af krossblómaætt sækja einnig í garðableikju, en vegna náttúrulegra sapónína[4][5][6][7] drepast lirfur sumra tegundanna úr eitrun.[8] Þetta hefur verið nýtt til að draga úr ágangi í kálrækt, enda eru margar tegundirnar orðnar ónæmar fyrir hefðbundnum skordýraeitrum.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26 júní 2024.
  2. „Barbarea vulgaris W.T.Aiton | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 26. júní 2024.
  3. Hörður Kristinsson. „Garðableikja - Barbarea vulgaris“. Sótt júní 2024.
  4. Kuzina, V.; Ekstrom, C. T.; Andersen, S. B.; Nielsen, J. K.; Olsen, C. E.; Bak, S. (2009). „Identification of Defense Compounds in Barbarea vulgaris against the Herbivore Phyllotreta nemorum by an Ecometabolomic Approach“. Plant Physiology. 151 (4): 1977–90. doi:10.1104/pp.109.136952. PMC 2785962. PMID 19819983.
  5. Kuzina, Vera; Nielsen, Jens Kvist; Augustin, Jörg Manfred; Torp, Anna Maria; Bak, Søren; Andersen, Sven Bode (2011). „Barbarea vulgaris linkage map and quantitative trait loci for saponins, glucosinolates, hairiness and resistance to the herbivore Phyllotreta nemorum“. Phytochemistry. 72 (2–3): 188–98. doi:10.1016/j.phytochem.2010.11.007. PMID 21130479.
  6. Nielsen, Nikoline J.; Nielsen, John; Staerk, Dan (2010). „New Resistance-Correlated Saponins from the Insect-Resistant CruciferBarbarea vulgaris“. Journal of Agricultural and Food Chemistry. 58 (9): 5509–14. doi:10.1021/jf903988f. PMID 20387830.
  7. Shinoda, Tetsuro; Nagao, Tsuneatsu; Nakayama, Masayoshi; Serizawa, Hiroaki; Koshioka, Masaji; Okabe, Hikaru; Kawai, Akira (2002). „Identification of a triterpenoid saponin from a crucifer, Barbarea vulgaris, as a feeding deterrent to the diamondback moth, Plutella xylostella“. Journal of Chemical Ecology. 28 (3): 587–99. doi:10.1023/A:1014500330510. PMID 11944835. S2CID 1539329.
  8. Shelton, A. M. and B. A. Nault (2004) "Dead-end trap cropping: a technique to improve management of the diamondback moth," Crop Protection 23: 497-503.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.