Hjörtur Logi Valgarðsson
Útlit
Hjörtur Logi Valgarðsson | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Hjörtur Logi Valgarðsson | |
Fæðingardagur | 27. september 1988 | |
Fæðingarstaður | Ísland | |
Leikstaða | bakvörður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | IFK Göteborg | |
Númer | 3 | |
Yngriflokkaferill | ||
FH | ||
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2006-2011 | FH | 78 (4) |
2011–2014 | IFK Göteborg | 6 (0) |
2014–2015 | Sogndal IL | 26 (1) |
2015-2018 | Örebro SK | 54 (1) |
2018-2021 | FH | 73 (4) |
Landsliðsferill2 | ||
2006-2007 2007- 2008- |
Ísland U-19 Ísland U-21 Ísland |
7 (0) 10 (0) 1 (0) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Hjörtur Logi Valgarðsson (f. 27. september 1988) er íslenskur knattspyrnumaður. Hann hóf feril sinn í yngri flokkum FH í stöðu vinstri bakvarðar og lék þar þangað til hann gekk til liðs við IFK Göteborg. Hjörtur Logi hefur leikið 7 U-19 ára landsleiki, 10 U-21 landsleiki og einn A landsleik fyrir Íslands hönd.
Afrek
[breyta | breyta frumkóða]- Íslandsmeistari þrisvar sinnum
- Bikarmeistari einu sinni.
Meira um Loga er hægt að nálgast á: http://www.melarsport.is/en/register.php Geymt 22 júlí 2011 í Wayback Machine