Hin helgu vé
Útlit
(Endurbeint frá Hin helgu vé (kvikmynd))
Hin helgu vé | |
---|---|
Leikstjóri | Hrafn Gunnlaugsson |
Handritshöfundur | Hrafn Gunnlaugsson Bo Jonsson |
Framleiðandi | Hrafn Gunnlaugsson Bo Jonsson |
Leikarar | |
Frumsýning | 29. október, 1993 |
Lengd | 84 mín. |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | Leyfð 11 |
Hin helgu vé (á ensku: The Sacred Mound) fjallar um sjö ára gamlan dreng, sem heitir Gestur. Hann er sendur í sveit og verður ástfanginn af tuttugu ára heimasætu. Myndin er leikstýrð af Hrafni Gunlaugssyni en hún er einnig mikið byggð á æskuminningum hans. Hún var send til forvals Óskarsins árið 1994.
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.